Einn og Hálfur Maður
Tveir vinir, einn vinnustaður – endalaust spjall. Ægir (Lindalcutz) og Hafþór (Hafficutz) taka lífinu ekki of alvarlega og henda sér í alls konar umræðuefni: frá bulli og bröndurum yfir í skringilegar sögur úr vinnunni og daglegu lífi. Þeir rífast aðeins, grínast mikið og reyna (stundum) að vera smá alvöru með nokkra í blóðinu . Ef þú fílar góðan húmor, óvæntar pælingar og stemningu – þá ertu kominn á réttan stað.
Episodes

Tuesday Dec 16, 2025
Tuesday Dec 16, 2025
Big Joe mætir í settið og ræður um Jólin tekur þátt í IQ test á móti Haffa , förum yfir helgina og Er það Perralegt mætir aftur í þáttinn!!
Þátturinn er í boði WoktoWalk , Sjón.is , Vikingblendz.is og Naglinn Ehf

Wednesday Dec 10, 2025
Wednesday Dec 10, 2025
Haffi og Ægir mæta tveir í Afmælisþátt hans Ægirs og tala um hvernig hann ætlar að fagna því um helgina! Strákarnir fara yfir bestu og verstu utanlandsferðirnar og hvað millilending er ömurlegt concept. Þátturinn er í boði WokToWalk , Sjón.is , Vikingblendz.is og Naglinn EHF

Saturday Nov 29, 2025
Saturday Nov 29, 2025
Ekki missa af þessum þætti með okkar besta og uppáhalds tiktoker Loga, talar um icewear , stóra sviðið og fýluna frægu. Þátturinn er boðið woktowalk , sjón.is, naglinn ehf , Vikingblendz.is

Monday Nov 17, 2025
Monday Nov 17, 2025
Fengum til okkar vin okkar Eggert Freyr , hann ræðir allt frá geggjuðu eistum sínum til hvað Denzel er ofmetinn leikari, ekki missa af þessari veislu. Þátturinn er í boði

Friday Nov 07, 2025
Friday Nov 07, 2025
Guðjón Smári og Andri tæknimaður Björns komu í dag til okkar að ræða allan fjandann frá pegginn til swinging. Þessi þáttur er í boði Naglinn Ehf , Sjón.is, WOKTOWALK og FAX

Friday Oct 31, 2025
Friday Oct 31, 2025
WE ARE SO BAAAAAAACK!! þáttur mættur fyrir ykkur , neglið þessu í tækið fyrir halloween í kvöld og farið varlega út í nóttina. Þátturinn er í boði , WoktoWalk , Sjón.is , Naglinn og Fax

Thursday Oct 23, 2025
Thursday Oct 23, 2025
Eftir langa fyrispurn þá jú tóku strákarnir live show um helgina í minigarðinum á oktoberfest, Andri björns sofnaði , Haffi Fullur (as usual) og margt margt fleirra. Þessi þáttur er í boði , Woktowalk, sjón.is, Fax og Naglinn.

Saturday Oct 11, 2025
Saturday Oct 11, 2025
BIG SEXY KEMUR Í ÞÁTT , FÁUM TÆKNIMANN OKKAR Í STÖÐUHÆKKUN , PLASTIÐ FER Í GANG OG GINGER TITS. Þessi þáttur er í boði Sjón.is , Woktowalk , Fax.is og Naglinn

Tuesday Oct 07, 2025
Tuesday Oct 07, 2025
21 ISSI mætti til okkar í dag , podcast stríð byrjað , og er Hillary Clinton nýja konan hans ISSA, þessi þáttur er í boði WoktoWalk , Sjón.is og Vikingblendz.is

Thursday Oct 02, 2025
Thursday Oct 02, 2025
Fáum til okkar Alexander "Kexa" yfirmann okkar og góðvin, förum í nýjan lið "Er þetta Perralegt?" sem er ritskoðaður. Ekki missa af þessari veislu. Þessi þáttur er í boði , Vikingblendz.is , Sjón.is , Woktowalk


