Einn og Hálfur Maður
Tveir vinir, einn vinnustaður – endalaust spjall. Ægir (Lindalcutz) og Hafþór (Hafficutz) taka lífinu ekki of alvarlega og henda sér í alls konar umræðuefni: frá bulli og bröndurum yfir í skringilegar sögur úr vinnunni og daglegu lífi. Þeir rífast aðeins, grínast mikið og reyna (stundum) að vera smá alvöru með nokkra í blóðinu . Ef þú fílar góðan húmor, óvæntar pælingar og stemningu – þá ertu kominn á réttan stað.
Episodes

Monday Sep 29, 2025
Monday Sep 29, 2025
Daniil mætir til strákana að spjalla allt frá Creation af Leðurblöku til Flughræðslu. Þessi þáttur er í boði Studio Laugar , WokToWalk og Sjón.is


